LÉTTSKOÐUN

VERÐ: 10.490 kr.

Léttskoðun er fyrir þá sem eru að kaupa sér nýjan bíl og vilja ganga úr skugga um að bílinn sé í góðu standi áður en hann er keyptur. Einnig er hægt að nýta skoðunina til að láta yfirfara bílinn, óháð því hvort verið sé að kaupa eða selja. Skoðunin tekur skamman tíma og er farið yfir eftirfarandi atriði:

Stýrisbúnað

Aflrás

Hemlabúnað

Ljósabúnað

Um er að ræða fljótlega og ódýra leið sem byggir á faglegu mati skoðunarmanns*. Léttskoðun gildir eingöngu fyrir bíla 10 ára og yngri og fyrir bíla undir sex tonnum að heildarþyngd. Engar bókanir, þú mætir á staðinn og við skoðum bílinn.

*Aðalskoðun hf. ber ekki ábyrgð á bilunum sem koma fram síðar.