Við hjá Aðalskoðun erum stolt að tilkynna að innan skamms opnum við glænýja skoðunarstöð að Suðurhellu 9 í Hafnarfirði.
Nýja skoðunarstöðin okkar verður sú stærsta og glæsilegasta á landinu – nýtt heimili Aðalskoðunar þar sem fagmennska, gæði og þjónusta verða í forgrunni.
Á nýju stöðinni býðst bílaeigendum upp á:
Þetta markar mikilvæg tímamót í sögu Aðalskoðunar. Með þessari stækkun viljum við styrkja enn frekar stöðu okkar sem traustur valkostur fyrir alla bíleigendur sem leggja áherslu á faglega skoðun og góða þjónustu.
Við munum tilkynna opnunardaginn fljótlega og hlökkum til að taka á móti ykkur í nýju, glæsilegu húsnæði að Suðurhellu 9.
Fylgstu með hér á síðunni og á samfélagsmiðlum okkar fyrir frekari upplýsingar!