Beint í efni vefsins


Lesa frétt

11.12.2012

Aðventumorgunn Aðalskoðunar


Árlegur aðventumorgunn Aðalskoðunar verður haldinn í skoðunarstöðinni við Helluhraun í Hafnarfirði fyrir hádegi næstkomandi fimmtudag 13. desember. Aðventumorguninn er jólahefð hjá okkur og er nú haldinn í 18. sinn. Bjóðum við þá viðskiptavinum og velunnurum að koma til okkar í Helluhraunið kl. 9:30 og þiggja veitingar og hlýða á tónlistaratriði, sýna sig og sjá aðra.

Vegna þessa verða allar skoðunarstöðvar okkar lokaðar fyrir hádegi fimmtudaginn 13. desember.

<<Til baka

Ertu með spurningu?

Ef þig vantar einhverjar aukalegar upplýsingar þá getur þú haft samband hér að neðan.

   
   
   

Stuðningsleiðarkerfi
Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910