Fáðu áminningu um skoðun

Beint í símann eða á netfang þitt

Um fyrirtækið

Aðalskoðun annast alla skoðunarþjónustu fyrir ökutæki. Einnig móttöku eigendaskipta, meðhöndlun númera og aðra skráningarþjónustu tengda ökutækjum.
Nánar


Milljónasti bíllinn hjá Aðalskoðun

Ný styttist í að milljónasti bíllinn frá því að Aðalskoðun hóf skoðun þann 13. janúar 1995 renni í gegn hjá okkur. Verður þinn bíll sá milljónasti? Fylgist með á facebook síðu Aðalskoðunar.

 

Þú ert AÐAL

Viðskiptavinum okkar býðst nú að tilheyra Aðli, viðskiptavinaklúbbi Aðalskoðunar. Aðalstitli hafa ávallt fylgt ýmis sérréttindi. Við minnum Aðalsfólk á þegar komið er að skoðun og skoðunarniðurstöður eru sendar í tölvupósti. Skráðu þig í AÐAL þegar þú kemur í skoðun á einhverja af skoðunarstöðvum okkar.


Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910