Fáðu áminningu um skoðun

Beint í símann eða á netfang þitt

Um fyrirtækið

Aðalskoðun annast alla skoðunarþjónustu fyrir ökutæki. Einnig móttöku eigendaskipta, meðhöndlun númera og aðra skráningarþjónustu tengda ökutækjum.
Nánar


Aðalskoðun gefur mynstursdýptarmæla

 

Bíleigendum býðst nú að nálgast án endurgjalds handhæga lyklakippu með mynstursdýptarmæli á næstu skoðunarstöð Aðalskoðunar á meðan birgðir endast. Kippan einfaldar bíleigendum að tryggja að þeir uppfylli ákvæði nýrrar reglugerðar um mynstursdýpt hjólbarða. Reglugerðin tók gildi þann 1. nóvember. Nú þurfa hjólbarðar bifreiða að hafa að lágmarki 3,0 mm mynstursdýpt yfir vetrartímann (1. nóvember – 14. apríl).Mynsturdýptarmælir


Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910