Fáðu áminningu um skoðun

Beint í símann eða á netfang þitt

Um fyrirtækið

Aðalskoðun annast alla skoðunarþjónustu fyrir ökutæki. Einnig móttöku eigendaskipta, meðhöndlun númera og aðra skráningarþjónustu tengda ökutækjum.
Nánar


20 fá skoðunina endurgreidda í hverjum mánuði

Við vorum að draga út 20 heppna viðskiptavini sem komu í skoðun til okkar í október og fá skoðunargjaldið nú endurgreitt.

Það eina sem þeir þurftu að gera var að skrá sig í AÐAL, vildarvinaklúbb Aðalskoðunar, þegar þeir komu í skoðun. AÐALS-fólk fær auk þess niðurstöðu skoðunarinnar senda í tölvupósti og verður minnt á það þegar bíllinn á næst að koma í skoðun.

Framúrskarandi fyrirtæki skv. Creditinfo

Aðalskoðun er stolt af því á 20 ára afmælisári sínu að vera framúrskarandi fyrirtæki 2014 samkvæmt lista Creditinfo. Þar erum við í hópi 1,7% íslenskra fyrirtækja og þökkum árangurinn viðskiptavinum okkar og starfsfólki.Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910