Fáðu áminningu um skoðun

Beint í símann eða á netfang þitt

Um fyrirtækið

Aðalskoðun annast alla skoðunarþjónustu fyrir ökutæki. Einnig móttöku eigendaskipta, meðhöndlun númera og aðra skráningarþjónustu tengda ökutækjum.
Nánar


20 ár síðan Aðalskoðun hóf starfsemi

 

Þann 13. janúar síðastliðin voru liðin tuttugu ár frá því að Aðalskoðun hratt áratuga einokun og valfrelsi hófst í bílaskoðun á Íslandi. Við hjá Aðalskoðun hófum starfsemi okkar í einni skoðunarstöð í Hafnarfirði og í dag vinnum við að öryggi viðskiptavina með þjónustu á átta stöðum á landinu.

Við þökkum samfylgdina í tvo áratugi og hlökkum til að sjá ykkur öll heil í umferðinni.

Þetta snýst um svo miklu meira en bílinn.


Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910